Búið að opna innisundlaugina í Borgarnesi

Nú er búið að opna innisundlaugina í Borgarnesi en viðgerðir og endurbætur á henni hafa staðið yfir í nokkurn tíma. Einnig hafa endurbætur staðið yfir á þreksal íþróttamiðstöðvarinnar í Borgarnesi og er reiknað með að hann verði opnaður í næstu viku.

Powered by WPeMatico