Úthlutað úr Menningarsjóði Borgarbyggðar

Úthlutað hefur verið úr Menningarsjóði Borgarbyggðar. Við skoðun á umsóknum var lögð áhersla á grasrótarstarf í héraði. Umsóknir voru alls 22 talsins og hljóðuðu upp á ríflega 4,5 milljónir. Úthlutað var kr. 1.620.000 til 15 verkefna. Eftirtaldir hlutu styrk úr sjóðnum:

Reykholtskórinn

Kórastarf

Gleðigjafar

Kórastarf

IsNord

Tónlistarhátíð

Samkór Mýramanna

Kórastarf

Söngbræður

Kórastarf

Ljómalind

Endurmenntun í menningararfi

Tónlistarfélag Borgarfjarðar

Tónleikahald

Ungmennafélag Stafholtstungna

Allt í plati – leikrit

Leikdeild Skallagríms

Stöngin inn – leikrit

Ungmennafélag Reykdæla

Ert‘ ekki að djóka – revía

Ríkharður Mýrdal

Vefsíða um Hörð Jóhannesson

Danshópurinn Sporið

Kynningarnámskeið í þjóðdönsum

Hafsteinn Þórisson

Afmælistónleikar

Sigrún Elíasdóttir

Heimildaöflun um Bjarna Viborg

Powered by WPeMatico